Smáorð
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Smáorð (skammstafað sem sm.) eru flokkur óbeygjanlegra orða (án fall- eða tíðbeyginga).[1]
Í íslensku greinast smáorð í:
- Forsetningar[1]
- Atviksorð[1]
- Meginhlutverk þeirra er að standa oftast með sögnum og stundum lýsingarorðum eða jafnvel öðrum atviksorðum og bæta við merkingu þeirra. Þau fallbeygjast ekki.
- Samtengingar[1]
- Upphrópanir
- Nafnháttarmerki
Remove ads
Tengt efni
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads