Smaragður

From Wikipedia, the free encyclopedia

Smaragður
Remove ads

Smaragður (úr forngrísku: σμάραγδος smaragdos - „grænn gimsteinn“) er gimsteinn og afbrigði af steindinni berýl (Be3Al2(SiO3)6) sem verður græn vegna snefils af krómi eða vanadíni. Berýl hefur hörkuna 7,5-8 á Mohs kvarða. Smaragður er hringsílikat. Ljósari afbrigði eru stundum kölluð „grænt berýl“. Smaragðar finnast um allan heim en helstu framleiðslulönd eru Kólumbía og Sambía.

Thumb
Smaragðskristall frá Kólumbíu.
Remove ads

Tenglar

  • „Hvað er smaragður?“. Vísindavefurinn.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads