Smokkfiskar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Smokkfiskar
Remove ads

Smokkfiskar (einnig verið nefndir smokkar, halafiskar eða höfuðfætingar) eru lindýr af ættbálki smokka og eru ein undirfylking smokka en hinar eru kolkrabbar og kuggar. Til eru um 300 tegundir smokkfiska. Þeir lifa í sjó mjög víða og sprauta bleki ef þeir eru áreittir.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Undirflokkar ...

Smokkfiskar eru með tíu arma með sogblöðkum og tvo griparma á meðan ættingjar þeirra kolkrabbarnir eru með átta sogblöðkuarma en enga griparma. Smokkfiskar voru mikið notaður til beitu hér áður fyrr og þá nefndur beitusmokkur. Búrhvalur og Grindhvalur nærast mikið á smokkfiski.

Guðmundur G. Hagalín rithöfundur nefndi smokkfiskinn hinn þorskhættulega blekbullara sjávarins.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads