Smygl
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Smygl er varningur af hvaða tagi sem vera skal sem fluttur er á milli landa með ólöglegum hætti. Algengt er að fíkniefnum sé smyglað og jafnvel fólki. Sá sem stundar smygl kallast smyglari.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads