Snædrottningin
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Snædrottningin (danska: Snedronningen) er ævintýri eftir danska skáldið og rithöfundinn H.C. Andersen. Sagan er ein af lengstu sögum H.C. Andersens. Hún er í sjö köflum og kom fyrst út árið 1845.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads