Englareynir
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Englareynir (Sorbus anglica), ,[1] er runni eða tré af rósaætt. Það finnst sjaldan í Írlandi og Bretlandi, en heildarfjöldi breskra trjáa er talinn vera 600[2] einstaklingar. Hann er talinn vera kominn af alpareyni (Sorbus mougeotii).
Remove ads
Lýsing
Hann verður meðalstór runni eða lítið tré, með heilum, tenntum blöðum, gljáandi grænum að ofan og gráloðin að neðan.[3] Líkist yfirleitt mjög alpareyni.
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads