Gráreynir
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sorbus hybrida, er lauftré af rósaætt sem upprunið er frá Skandinavíu og Eystrasalti.[1][2][3] Er einstofna eða margstofna tré með gildan stofn og breiða krónu sem verður allt að 12m hátt.[1][2][3]

Gráreynir er fjórlitna tegund af blendingsuppruna á milli ilmreynis og silfurreynis,[2] sem einnig er fjórlitna og blendingur á milli S. aucuparia, s. torminalis, og annaðhvort seljureynis eða skyldrar tegundar.[4][5]. Gráreynir og silfurreynir þroska fræ án frjóvgunar.[1]
Litningatala hans er (2n=68)[6]
Remove ads
Ræktun og nytjar
Hann hefur verið notaður sem garðtré á Íslandi áratugum saman og reynst harðgerður, jafnvel seltuþolinn. Víða í görðum um allt land.[7]
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads