Mjallarreynir
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Mjallarreynir (Sorbus prattii) er lítil runni af rósaætt frá Kína.
Remove ads
Lýsing
Lauffellandi runni, allt að 2-4 m hár. Árssprotar dökkgráir til mógráir, sívalir. Brum egglaga, ydd, dökk rauðbrún.[1]
Blöðin eru fjaðurlaga, 6 til 14 sm löng. Smáblöðin 21 til 27 talsins, 2 - 3 sm löng, dökkgræn að ofan, blágræn að neðan, aflöng. Miðstrengur rauðleitur.
Blómin í gisnum hálfsveip, 5 - 9 sm að þvermáli, hvítleit.
Berin perluhvít, hnöttótt, 6 - 9 mm að þvermáli.[2]
Uppruni
Vestur Kína[1] í barr eða blandskógum í fjallahéruðum; 2000--4500 m.y.sjávarmáli.
Reynsla
Meðalharðgerður til harðgerður[1]
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads