Runnareynir
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Runnareynir er reynitegund.
Remove ads
Lýsing
Runnareynir er runni, 1 til 2 m. Blöðin eru fjaðurlaga, 9 til 20 sm löng, með 7 til 11 lensulaga og tenntum smáblöðum. Þau eru glansandi græn að ofan og fölgræn að neðan. Blómin 10mm í ögn hangandi hálfsveip, hvít með rauðleitum blæ. Fáblóma. Berin eru rauð, 12 til 20mm löng og 10 til 16 mm breið. Breytileg, tvílitna tegund (2n=34).[1]
Útbreiðsla og búsvæði
Runnareynir er upprunninn frá Norðaustur Asíu; Alútaeyjar austur til Kamtschtka og strendur A Rússlands og til fjalla í Japan (Hokkaido og norðurhéruðum Honshu, vex við jaðar fjallaskóga).
Myndir
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads