Klettareynir
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sorbus scopulina[7] er tegund af reyni[8][9] sem er upprunnin frá vestur Norður Ameríku, aðallega í Klettafjöllum.[1] Enska heiti tegundarinnar 'Greene mountain-ash', er til heiðurs Amerískum grasafræðingi; Edward Lee Greene.[10] Í Cascadefjöllum og norðvesturhluta útbreiðslusvæðis hans, kallast hann "Cascade Mountain-ash", og er stundum skráður sem Sorbus scopulina var. cascadensis.[11]
Remove ads
Tilvísanir
Ytri tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads