Spanskfluga
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Spanskfluga (fræðiheiti: Lytta vesicatoria) er smaragðsgræn varnaðarlituð bjalla af ætt olíubjalla sem finnst í Evrasíu.
- Spanskflugan er líka frægt gamanleikrit eftir Franz Arnold og Ernst Bach frá 1913.
Spanskflugan var lengi notuð í lyf þar sem hún inniheldur terpenóíðan kanþaridín, eitrað brenniefni sem var notað í húðhreinsiefni, sem gigtarlyf og kynörvandi efni. Bjallan var líka notuð í kryddblöndur eins og ras el hanout. Kanþaridín er illa lyktandi og hættulega eitrað efni sem veldur blæðingum og blöðrumyndun í slímhúð og hefur leitt til dauða.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads