Spjallmenni

From Wikipedia, the free encyclopedia

Spjallmenni
Remove ads

Spjallmenni er tölvuforrit sem tekur þátt í samræðum með tali eða rituðum texta. Slík forrit líkja eftir samræðum og spjalli milli fólks en eru þó ekki (árið 2019) svo fullkomið að þau standist Turing-prófið. Spjallmenni eru oft notuð í umræðukerfum meðal annars til að þjónusta viðskiptavini eða til að safna upplýsingum.Sum spjallmenni nota háþróuð tungumálakerfi en sum vinna þannig að þau skanna inntak í leit að ákveðnum lykilorðum og svara síðan með viðeigandi texta eða textasniði sem þau sækja í gagnagrunn. Lánasjóður íslenskra námsmanna tók í notkun spjallmenni í lok árs 2019.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Spjallmenni aðstoðar viðskiptavini
Thumb
Eliza var eitt fyrsta spjallmennið. Hún svaraði með rituðum texta á tölvuskjá.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads