Spritsegl
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Spritsegl eða sprytsegl er ferhyrnt segl sem liggur langsum. Fjórða horninu er haldið uppi með spriti / spryti eða stöng sem fest er við mastrið og liggur skáhallt upp með seglinu að veðurklónni (efra horni fjær mastrinu). Hinar vinsælu optimist-jullur eru með spritsegl.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Spritsegl.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads