Spurning
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Spurning er beiðni um upplýsingar um eitthvað, þessar upplýsingar eru gefnar með svari.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu spurning.
Yfirleitt eru spurningar spurðar með spurnarsetningum. Er líka hægt að leggja spurningar með boðháttssetningu, til dæmis „Segðu mér hvað er 2 plús 2“. Stundum eru spurnarsetningar notaðar til að biðja um aðgerð og ekki upplýsingar, til dæmis „Gætirðu rétt mér saltið?“.
Spurningar eru notaðar í rannsóknum til að komast að nýjum upplýsingum.
Remove ads
Tengt efni
- Fyrirspurn
- Retorísk spurning
- Rökfræði
- Sannleikur
- Setning (setningafræði)
- Spurnarfornafn
- Spurningarmerki
- Staðhæfing
- Umræða
- Upphrópun
- Vafi
- Vandamál
Tenglar
- „Er þetta spurning?“. Vísindavefurinn.
- „Hver er erfiðasta spurningin í heiminum?“. Vísindavefurinn.
- „Hvernig á maður að svara spurningum?“. Vísindavefurinn.
- „Eru til svör við öllu?“. Vísindavefurinn.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads