Stóri dani
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Stóri dani er afbrigði af hundi, þekktur fyrir stærð sína.[1] Hann er einn af stærstu hundategundunum. Núverandi heimsmetshafi; 109 cm að stærð frá loppu til herðakambs og 220 cm frá höfði til rófu, er George.[2]

Tilvísanir
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads