St. Louis

From Wikipedia, the free encyclopedia

St. Louis
Remove ads

Saint Louis er borg í Missouri í Bandaríkjunum. Borgin var stofnuð árið 1764 rétt sunnan við ármót Mississippi- og Missourifljóts. Borgin var nefnd í höfuðið á Lúðvíki níunda Frakklandskonungi. Áætlaður íbúafjöldi St. Louis árið 2020 var 302.000.

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
St. Louis að næturlagi.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads