Staðarsveit
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Staðarsveit er sveit á sunnanverðu Snæfellsnesi, kennd við kirkjustaðinn Staðastað.

Staðarsveit var sjálfstæður hreppur til 11. júní 1994, en þann dag sameinaðist hún Breiðuvíkurhreppi, Neshreppi utan Ennis og Ólafsvíkurkaupstað undir nafninu Snæfellsbær.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads