Stamford Raffles

From Wikipedia, the free encyclopedia

Stamford Raffles
Remove ads

Sir Thomas Stamford Raffles (6. júlí 17815. júlí 1826) var breskur stjórnmálamaður sem var landstjóri yfir Jövu 1811-1815 og Bencoolen 1817-1822. Hann er þekktastur fyrir að hafa stofnað borgina Singapúr árið 1819 og Dýragarðinn í Lundúnum 1825.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Stamford Raffles árið 1817
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads