Stanford-háskóli
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Stanford-háskóli (Leland Stanford Junior University, þekktari sem Stanford University eða einfaldlega Stanford), er einkarekinn rannsóknarháskóli í Kaliforníu. Skólinn er í Silicon Valley í Santa Clara-sýslu, 60 km suðaustur af San Francisco og um 36 km norðaustur af San Jose. Skólinn var stofnaður árið 1891.

Við skólann kenna tæplega 1800 kennarar en nemendur eru á 7. þúsund í grunnnámi og rúmlega 8 þúsund í framhaldsnámi. Fjárfestingar skólans nema 15,2 milljörðum bandaríkjadala en skólinn er þriðja ríkasta menntastofnun Bandaríkjanna á eftir Harvard og Yale.
Remove ads
Gallerí
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads