Starfsstjórn

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Starfsstjórn er stjórn sem situr til bráðabirgða þar til mynduð hefur verið stjórn til lengri tíma.[1]

Hugtakið getur verið notað yfir ríkisstjórn sem beðist hefur lausnar en situr þangað til að ný ríkisstjórn hefur verið mynduð.[2] Taki hins vegar annar við forsætisráðuneytinu þá sé um að ræða nýja ríkisstjórn en ekki starfsstjórn.[3] Eng­in sér­stök lög gildi um slík­ar stjórn­ir. Lengst hafa starfs­stjórn­ir á Íslandi setið í um fjóra mánuði, tvívegis á fimmta og sjötta ára­tug síðustu aldar. Í seinni tíð hafa þær yfirleitt setið 2-3 vik­ur[4] en í kjölfar alþingiskosninga 2016 sat starfsstjórn þó í 10 vikur.[5]

Remove ads

Tenglar

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads