Stavropolfylki

From Wikipedia, the free encyclopedia

Stavropolfylki
Remove ads

Stavropolfylki (rússnesku: Ставропо́льский край, Stavropolskíj kraj) er landshluti (край) innan Rússneska sambandsríkisins og ein 83 eininga þess. Höfuðstaður fylkisins er Stavropol. Íbúafjöldi var 2,786,281 árið 2010.

  Þessi Rússlandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Stavrópolfylki innan Rússlands
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads