Stefán & Eyfi

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Stefán & Eyfi var íslensk söngdúett sem var stofnaður árið 1991. Söngvarar voru Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson. Dúettinn keppti fyrir hönd Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1991 með laginu „Draumur um Nínu“. Þeir lentu í 15. sæti af 22 með 26 stig.

Staðreyndir strax Uppruni, Ár ...
Remove ads

Sjá einnig

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads