Stinglaxaætt
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Stinglaxaætt (fræðiheiti: Trichiuridae) er ætt um 45 fiska sem finnast um allan heim. Einkenni stinglaxa er að þeir eru langir og grannir og stálbláir eða silfraðir að lit. Á flestum stinglöxum eru kviðuggar og sporður mjög minnkaðir eða horfnir. Meðal fiska af þessari ætt sem finnast við Ísland eru stinglax, silfurbendill og atlantsmarbendill.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads