Strandfjöll

From Wikipedia, the free encyclopedia

Strandfjöll
Remove ads

Strandfjöll (enska: Coast mountains eða Coast range) er um 1600 kílómetra langur fjallgarður sem nær frá Júkonfylki Kanada til suðaustur-Alaska og í gegnum nær alla Bresku-Kólumbíu. Jökla og eldfjöll má finna í fjöllunum og miklir skógar eru vestan megin í þeim þar sem mesta úrkoman fellur. Hæsta fjallið er Mount Waddington og er 4019 metra hátt. Annað þekkt fjall er eldkeilan Mount Garibaldi. Fljót marka skil Strandfjalla og annarra fjallgarða; Fossafjalla í suðri og Saint-Eliasfjalla í norðri. Strandfjöll eru hluti af stærra fjallakerfi sem heitir Kyrrahafsstrandfjöll (Pacific Coast Ranges).

Thumb
Lega Strandfjalla í Norður-Ameríku.
Thumb
Strandfjöll. Mount Waddington rís hæst meðal þeirra.
Thumb
Mount Garibaldi.
Thumb
Gervihnattamynd. Strandfjöll eru fyrir miðju, Vancouvereyja vinstra megin og Klettafjöll lengst til hægri.
Remove ads

Heimild

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads