Straumlögmál
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Straumlögmálið eða Straumlögmál Kirchhoffs er lögmál í rafmagnsfræði, sem segir að summa rafstrauma í sérhverjum punkti rafrásar sé núll, þ.e. að straumur, sem streymir að hnútpunkti í rafrás, sé jafn þeim straumi sem frá honum fer, eða .
Straumstefnan inn í hnútinum er skilgreind sem
jákvæð, en stefnan út úr punktinum sem neikvæð.
Skv. lögmálinu gildir því fyrir myndina hér til
hægri:

Á myndinni hér að ofan er:
=> [A]
Remove ads
Sjá einnig
Heimildir
Ralph J. Smith: Circuits, Devices, And Systems. Third Edition (1973).
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads
