Strikamerki
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Strikamerki eða strikalykill er framsetning gagna sem vélar geta lesið. Breidd strikanna og bilanna táknar gögnin. Stundum eru strikamerki með mynstrum af ferningum, punktum, sexhyrningum og öðrum rúmfræðilegum mynstrum.

Strikamerki voru fyrst notuð til að gera kassa í stórmörkuðum sjálfvirkari og þau eru notuð hvarvetna í dag fyrir þetta. Þau geta verið lesin af skönnum eða strikamerkjalesurum. Hægt er að nota farsíma að lesa strikamerki með ljósmyndavélunum sínum, og í Japan eru flestir farsímar með hugbúnaði til þess.
Remove ads
Tengt efni
- Hraðkóði (QR-lykill)

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Strikamerki.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads