Stuðlabandið

íslensk hljómsveit From Wikipedia, the free encyclopedia

Stuðlabandið
Remove ads

Stuðlabandið er íslensk ballhljómsveit frá Selfossi. Hljómsveitin var stofnuð árið 2004 og æfði fyrst um sinn á bænum Stuðlum í Ölfusi og dregur nafn sitt þaðan.

Thumb
Stuðlabandið - 2024
Thumb
Stuðlabandið - Kótelettan 2021
Thumb
Stuðlabandið - Kópavogsblótið 2023

Hljómsveitarmeðlimir

  • Baldur Kristjánsson - Bassi
  • Bjarni Rúnarsson - Slagverk
  • Fannar Freyr Magnússon - Gítar
  • Magnús Kjartan Eyjólfsson - Söngur og gítar
  • Marinó Geir Lilliendahl - Trommur
  • Sigþór Árnason - Hljómborð
  • Stefán Ármann Þórðarson - Kassagítar
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads