Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1942

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1942 var 17. Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu og var haldin í Montevídeó í Úrúgvæ dagana 10. janúar til 7. febrúar. Sjö lið kepptu á mótinu og mættust í einfaldri umferð. Heimamenn urðu meistarar í áttunda sinn.

Staðreyndir strax Upplýsingar móts, Mótshaldari ...

Argentínumenn unnu 12:0 sigur á Ekvador sem enn í dag er stærsti sigur í sögu keppninnar. José Manuel Moreno skoraði fimm mörk í leiknum og var eitt þeirra það 500asta frá því að keppnin hófst.

Remove ads

Leikvangurinn

Nánari upplýsingar Montevídeó ...

Keppnin

Nágrannaþjóðirnar Úrúgvæ og Argentína voru báðar með fullt hús stiga þegar þær mættust í hreinum úrslitaleik í lokin. Bibiano Zapirain skoraði eina mark leiksins fyrir heimaliðið.

Nánari upplýsingar Sæti, Lið ...
10. janúar
Úrúgvæ 6-1 Síle
Dómari: José Bartolomé Macías, Argentínu
L.E. Castro 7, 76, Varela 12, Ciocca 15, Zapirain 37, Porta 54 Contreras 1
11. febrúar
Argentína 4-3 Paragvæ
Dómari: José Ferreira Lemos, Brasilíu
Sandoval 9, Masantonio 30, 47, Perucca 88 Sánchez 59, Aveiro 75, 86
14. janúar
Brasilía 6-1 Síle
Dómari: Aníbal Tejada, Úrúgvæ
Patesko 1, 78, Pirillo 23, 63, 86, Cláudio 66 Domínguez 35
17. janúar
Argentína 2-1 Brasilía
Dómari: Enrique Cuenca, Perú
E. García 3, Masantonio 27 Servílio 37
18. janúar
Úrúgvæ 7-0 Ekvador
Dómari: Marcos Gerinaldo Rojas, Paragvæ
Zapirain 1, Gambetta 13, S. Varela 16, 24, 29, Porta 23, 42 Contreras 1
18. janúar
Paragvæ 1-1 Perú
Dómari: José Bartolomé Macías, Argentínu
Barrios 35 Magallanes 1
21. janúar
Brasilía 2-1 Perú
Dómari: Marcos Gerinaldo Rojas, Úrúgvæ
Amorim 43, 56 Fernández 73
22. janúar
Paragvæ 2-0 Síle
Dómari: José Ferreira Lemos, Brasilíu
Barrios 33, Baudo Franco 54
22. janúar
Argentína 12-0 Ekvador
Dómari: Manuel Soto, Síle
E. García 2, Moreno 12, 16, 22, 32, 89, Pedernera 25, Masantonio 54, 65, 68, 70, Perucca 88
24. janúar
Úrúgvæ 1-0 Brasilía
Dómari: Marcos Gerinaldo Rojas, Paragvæ
S. Varela 32
25. janúar
Paragvæ 3-1 Ekvador
Dómari: Manuel Soto, Síle
Baudo Franco 5, Mingo 57, Ibarrola 62 Jiménez 46
25. janúar
Argentína 3-1 Perú
Dómari: Aníbal Tejada, Úrúgvæ
Heredia 12, Moreno 65, 72 Fernández 17
28. janúar
Perú 2-1 Ekvador
Dómari: Aníbal Tejada, Úrúgvæ
Quiñónez 32, Guzmán 62 Jiménez 52
28. janúar
Úrúgvæ 3-1 Paragvæ
Dómari: Enrique Cuenca, Perú
S. Varela 9, Porta 26, Ciocca 65 Barrios 58
31. janúar
Argentína 0-0 Síle
Dómari: Enrique Cuenca, Perú
Heredia 12, Moreno 65, 72 Fernández 17

Leikmenn Síle gengu af velli á 43. mínútu til að mótmæla afleitri dómgæslu. Argentínumenn töldust því hafa unnið leikinn en markatalan skráð 0:0.

31. janúar
Brasilía 5-1 Ekvador
Dómari: José Bartolomé Macías, Argentínu
Tim 10, Pirillol 12, 29, 76, Zizinhol 60 Álvarez 19
1. febrúar
Úrúgvæ 3-0 Perú
Dómari: José Bartolomé Macías, Argentínu
Chirimini 47, L.E. Castro 54, Porta 77
5. febrúar
Síle 2-1 Ekvador
Dómari: Marcos Gerinaldo Rojas, Paragvæ
Domínguez 20, Armingol 42 Alcívar 5
5. febrúar
Brasilía 1-1 Paragvæ
Dómari: José Bartolomé Macías, Argentínu
Zizinho 5 Baudo Franco 23
7. febrúar
Síle 0-0 Perú
Dómari: José Bartolomé Macías, Argentínu
7. febrúar
Úrúgvæ 1-0 Argentína
Dómari: Marcos Gerinaldo Rojas, Paragvæ
Zapirain 57
Remove ads

Markahæstu leikmenn

7 mörk
  • Herminio Masantonio
  • José Manuel Moreno
6 mörk
  • Sylvio Pirillo
5 mörk
  • Roberto Porta
  • Severino Varela

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads