Suður-kóreska karlalandsliðið í knattspyrnu
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Suður-kóreska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Suðurkóreska knattspyrnusambandsins, og leikur fyrir hönd Suður-Kóreu. Gríðarleg knattspyrnuhefð er í landinu og þeir hafa alls tíu sinnum tekið þá á HM í knattspyrnu og tvisvar hafa þeir unnið Asíubikarinn (1956,1960), frægasti árangur þeirra var þegar þeir náðu 4. sæti á heimavelli árið 2002.
Remove ads
Þekktir leikmenn
- Cha Bum-kun
- Park Ji-sung
- Lee Young-pyo
- Park Chu-young
- Son Heung-min
Þjálfarar
- Guus Hiddink (2000-2002)
- Dick Advocaat (2005-2006)
- Pim Verbeek (2006-2007)
- Cho Kwang-rae (2010-2011)
- Uli Stielike (2014–2017)
- Shin Tae-yong (2017–2018)
- Jürgen Klinsmann (2023-)
Heimildir
Tenglar
- Knattspyrnusamband Suður-Kóreru Geymt 1 desember 2017 í Wayback Machine – FIFA
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads