Suðvestur-Finnland
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Suðvestur-Finland (Finnska: Varsinais-Suomi; sænska: Egentliga Finland) er hérað í Finnlandi. Höfuðstaðurinn og stærsta borgin er Turku. Sveitarfélög eru 27 og eru íbúar alls um 480.000 (2018).


Um 20.000 eyjar eru við strönd héraðsins og er náttúrulíf fjölbreyttast þar í landinu.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads