Sundföt
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sundföt eru fatnaður sem er notaður við sund eða vatnaíþróttir eins og brimbrettabrun, köfun, sjóskíða eða sundknattleik. Þau eru líka notuð þegar farið er í sólbað. Sundföt eru mismunandi eftir kynjum og aldri.

Sundföt geta verið notuð sem undirföt í vatnaíþróttum þar sem þarf að fara í blautbúning eins og í brimbrettabruni, köfun og sjóskiða. Sundföt eru líka notuð í fegurðarsamkeppnum og líkamsræktarkeppnum til að sýna líkamann.
Remove ads
Tegundir
- Bikíní
- Blautbúningur
- Sundbolur
- Sundbuxur
- Þurrbúningur
- Burkini

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Sundföt.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist sundfötum.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads