Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1946
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1946 voru sveitarstjórnarkosningar haldnar árið 1946.
Niðurstöður eftir sveitarfélögum
Akranes
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akranesi fóru fram 27. janúar.
Akureyri
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akureyri fóru fram 27. janúar.[1]
Hrísey
Þessar hreppsnefndarkosningar í Hrísey fóru fram 27. janúar 1946. Listarnir sem í boði voru tengdust ekki stjórnmálaflokkum.[2]
Húsavík
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Húsavík fóru fram 27. janúar.[3]
Reykjavík
Þessar bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík fóru fram 27. janúar.[4]
Seltjarnarneshreppur
Þessar hreppsnefndarkosningar á Seltjarnarnesi fóru fram 7. júlí 1946. Framfarafélagið Kópavogur bauð fram lista með mönnum úr öllum stjórnmálaflokkum með það að markmiði að ná meirihluta til að þrýsta á frekari framfarir í Kópavogi og höfðu fyrir kosningarnar sent kjósendum bréf þar að lútandi. Sameinaðir Kópavogsbúar unnu kosninguna með 4 atkvæða mun gegn A-lista þar sem fyrrum hreppsnefndarmenn skipuðu efstu sætin. Guðmundur Gestsson var skipaður oddviti en Finnbogi Rútur Valdimarsson gegndi störfum oddvita á meðan Guðmundur dvaldi erlendis. Sigurjón Jónsson vék sæti sínu skömmu eftir kosningar, hugsanlega vegna mikilla útstrikana af A-listanum og tók Kjartan Einarsson við sæti hans.
Ákveðið var svo að skipta hreppnum upp og kljúfa Kópavog úr honum enda sé hreppurinn í tveim ólíkum og ótengdum hlutum, og Kópavogur nú nær jafnfjölmennur og Sauðárkrókur sem hafði þá nýverið fengið kaupstaðarréttindi. Skiptingin fór fram um áramótin 1947-48, og héldu Kópavogsbúar eigin hreppsnefndarkosningu.
Remove ads
Heimildir
Tengt efni
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads