Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1966

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1966 voru sveitarstjórnarkosningar haldnar árið 1966.

Niðurstöður eftir sveitarfélögum

Akranes

Nánari upplýsingar Listi, Kjörnir bæjarfulltrúar ...
Nánari upplýsingar Listi, Flokkur ...

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akranesi fóru fram fóru fram 22. maí. Í framboði voru Alþýðuflokkur, Sjálfstæðisflokkur og listi sem nefndi sig Frjálslynda kjósendur en hann skipuðu Framsóknarmenn, Alþýðubandalagsmenn og fleiri.

Akureyri

Nánari upplýsingar Listi, Kjörnir bæjarfulltrúar ...
Nánari upplýsingar Listi, Flokkur ...

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akureyri fóru fram 22. maí. Jakob Frímannsson (B) var kjörinn forseti bæjarstjórnar með stuðningi Framsóknar og Alþýðflokksins. Magnús E. Guðjónsson var kosinn til að gegna áfram stöðu bæjarstjóra með 9 atkvæðum en fulltrúar Alþýðuflokks sátu hjá.

Eskifjörður

Nánari upplýsingar Listi, Kjörnir bæjarfulltrúar ...
Nánari upplýsingar Listi, Flokkur ...

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Eskifirði fóru fram 22. maí.[1]

Hofsós

Nánari upplýsingar Kjörnir fulltrúar ...

Þessar hreppsnefndarkosningar á Hofsósi fóru fram 22. maí. Kosning var óhlutbundin.[1]

Hrísey

Nánari upplýsingar Kjörnir fulltrúar ...

Þessar hreppsnefndarkosningar í Hrísey fóru fram 22. maí. Kosning var óhlutbundin.[1]

Húsavík

Nánari upplýsingar Listi, Kjörnir bæjarfulltrúar ...
Nánari upplýsingar Listi, Flokkur ...

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Húsavík fóru fram 22. maí. Alþýðubandalagið bauð fram klofið, en Ásgeir Kristjánsson bæjarfulltrúi þess var í efsta sæti nýs framboðs óháðra borgara.[2][3]


Hvammstangi

Nánari upplýsingar Kjörnir fulltrúar ...

Þessar hreppsnefndarkosningar á Hvammstanga fóru fram 22. maí. Kosning var óhlutbundin.[4]

Ísafjörður

Nánari upplýsingar Listi, Kjörnir bæjarfulltrúar ...
Nánari upplýsingar Listi, Flokkur ...

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Ísafirði fóru fram 22. maí.[1]

Kópavogur

Nánari upplýsingar Listi, Kjörnir bæjarfulltrúar ...
Nánari upplýsingar Listi, Flokkur ...

Þessar bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi fóru fram 22. maí 1966. H-listi og B-listi héldu áfram samstarfi. Hjálmar Ólafsson var endurkjörinn bæjarstjóri.

Reykjavík

Nánari upplýsingar Listi, Kjörnir bæjarfulltrúar ...
Nánari upplýsingar Flokkur, Atkvæði ...

Þessar borgarstjórnarkosningar í Reykjavík fóru fram 21. maí.[5]


Seyðisfjörður

Nánari upplýsingar Listi, Kjörnir bæjarfulltrúar ...
Nánari upplýsingar Listi, Flokkur ...

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Seyðisfirði fóru fram 22. maí.[1]

Seltjarnarnes

Nánari upplýsingar Listi, Hreppsnefndarmenn ...
Nánari upplýsingar Listi, Flokkur ...

Þessar hreppsnefndarkosningar á Seltjarnarnesi fóru fram 22. maí 1966. Sjálfstæðisflokkurinn hélt meirihluta gegn sameinuðu framboði Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og Framsóknarflokks.[6]

Stöðvarfjörður

Nánari upplýsingar Kjörnir fulltrúar ...

Þessar hreppsnefndarkosningar á Stöðvarfirði fóru fram 22. maí. Kosning var óhlutbundin.[4]

Remove ads

Heimildir

Tengt efni

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads