Akranes
Nánari upplýsingar Listi, Kjörnir bæjarfulltrúar ...
Listi |
|
Kjörnir bæjarfulltrúar |
A |
|
Hálfdán Sveinsson |
A |
|
Guðmundur Sveinbjörnsson |
H |
|
Ársæll Valdimarsson |
H |
|
Daníel Ágústínusson |
H |
|
Jósef H. Þorgeirsson |
D |
|
Jón Árnason |
D |
|
Páll Gíslason |
D |
|
Valdimar Indriðason |
D |
|
Ólafur J. Þórðarson |
Loka
Nánari upplýsingar Listi, Flokkur ...
Listi |
Flokkur |
|
Atkvæði |
% |
Bæjarf. |
A |
Alþýðuflokkurinn |
|
391 |
20,02 |
2 |
D |
Sjálfstæðisflokkurinn |
|
762 |
39,02 |
4 |
H |
Frjálslyndir kjósendur |
|
749 |
38,35 |
3 |
|
Auðir |
|
41 |
0,02 |
|
|
Ógildir |
|
10 |
0,01 |
|
|
Alls |
|
1.953 |
100,00 |
9 |
Kjörskrá og kjörsókn |
2.112 |
92,4 |
|
Loka
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akranesi fóru fram fóru fram 22. maí. Í framboði voru Alþýðuflokkur, Sjálfstæðisflokkur og listi sem nefndi sig Frjálslynda kjósendur en hann skipuðu Framsóknarmenn, Alþýðubandalagsmenn og fleiri.
Akureyri
Nánari upplýsingar Listi, Kjörnir bæjarfulltrúar ...
Listi |
|
Kjörnir bæjarfulltrúar |
A |
|
Þorvaldur Jónsson |
A |
|
Bragi Sigurjónsson |
B |
|
Jakob Frímannsson |
B |
|
Stefán Reykjalín |
B |
|
Sigurður Óli Brynjólfsson |
B |
|
Arnþór Þorsteinsson |
D |
|
Jón G. Sólnes |
D |
|
Árni Jónsson |
D |
|
Jón H. Þorvaldsson |
G |
|
Ingólfur Árnason |
G |
|
Jón Ingimarsson |
Loka
Nánari upplýsingar Listi, Flokkur ...
Loka
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akureyri fóru fram 22. maí. Jakob Frímannsson (B) var kjörinn forseti bæjarstjórnar með stuðningi Framsóknar og Alþýðflokksins. Magnús E. Guðjónsson var kosinn til að gegna áfram stöðu bæjarstjóra með 9 atkvæðum en fulltrúar Alþýðuflokks sátu hjá.
Eskifjörður
Nánari upplýsingar Listi, Kjörnir bæjarfulltrúar ...
Listi |
|
Kjörnir bæjarfulltrúar |
A |
|
Sveinn Jónsson |
B |
|
Kristján Ingólfsson |
B |
|
Sigtryggur Hreggviðsson |
B |
|
Kristmann Jónsson |
D |
|
Guðmundur Á. Auðjörnsson |
D |
|
Karl Símonarson |
G |
|
Jóhann Klausen |
Loka
Nánari upplýsingar Listi, Flokkur ...
Loka
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Eskifirði fóru fram 22. maí.[1]
Hofsós
Nánari upplýsingar Kjörnir fulltrúar ...
Kjörnir fulltrúar |
Þorsteinn Hjálmarsson |
Valgarður Björnsson |
Óli Þorsteinsson |
Þjóðmundur Karlsson |
Halldór Sigurðsson |
Loka
Þessar hreppsnefndarkosningar á Hofsósi fóru fram 22. maí. Kosning var óhlutbundin.[1]
Hrísey
Nánari upplýsingar Kjörnir fulltrúar ...
Kjörnir fulltrúar |
Þorsteinn Valdimarsson |
Garðar Sigurpálsson |
Björgvin Jónsson |
Jóhann Sigurbjörnsson |
Njáll Stefánsson |
Loka
Þessar hreppsnefndarkosningar í Hrísey fóru fram 22. maí. Kosning var óhlutbundin.[1]
Húsavík
Nánari upplýsingar Listi, Kjörnir bæjarfulltrúar ...
Listi |
|
Kjörnir bæjarfulltrúar |
A |
|
Guðmundur Hákonarson |
A |
|
Arnljótur Sigurjónsson |
B |
|
Karl Kristjánsson |
B |
|
Haraldur Gíslason |
D |
|
Ingvar Þórarinsson |
G |
|
Hallmar Freyr Bjarnason |
G |
|
Jóhann Hermannsson |
H |
|
Ásgeir Kristjánsson |
H |
|
Sigurður Jónsson |
Loka
Nánari upplýsingar Listi, Flokkur ...
Loka
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Húsavík fóru fram 22. maí. Alþýðubandalagið bauð fram klofið, en Ásgeir Kristjánsson bæjarfulltrúi þess var í efsta sæti nýs framboðs óháðra borgara.[2][3]
Hvammstangi
Nánari upplýsingar Kjörnir fulltrúar ...
Kjörnir fulltrúar |
Ingólfur Guðmundsson |
Brynjólfur Sveinbergsson |
Stefán Þórhallsson |
Jakob S. Bjarnason |
Valgeir Ágústsson |
Loka
Þessar hreppsnefndarkosningar á Hvammstanga fóru fram 22. maí. Kosning var óhlutbundin.[4]
Ísafjörður
Nánari upplýsingar Listi, Kjörnir bæjarfulltrúar ...
Listi |
|
Kjörnir bæjarfulltrúar |
A |
|
Birgir Finnsson |
A |
|
Björgvin Sighvatsson |
B |
|
Bjarni Guðbjörnsson |
B |
|
Jóhannes G. Jónsson |
D |
|
Matthías Bjarnason |
D |
|
Marselíus Bernharðsson |
D |
|
Ingvar S. Ingvarsson |
D |
|
Kristján Jónsson |
G |
|
Halldór Ólafsson |
Loka
Nánari upplýsingar Listi, Flokkur ...
Loka
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Ísafirði fóru fram 22. maí.[1]
Kópavogur
Nánari upplýsingar Listi, Kjörnir bæjarfulltrúar ...
Listi |
|
Kjörnir bæjarfulltrúar |
A |
|
Ásgeir Jóhannesson |
B |
|
Björn Einarsson |
B |
|
Ólafur Jensson |
D |
|
Axel Jónsson |
D |
|
Gottfreð Árnason |
D |
|
Sigurður Helgason |
H |
|
Ólafur Jónsson |
H |
|
Sigurður Grétar Guðmundsson |
H |
|
Svandís Skúladóttir |
Loka
Nánari upplýsingar Listi, Flokkur ...
Listi |
Flokkur |
|
Atkvæði |
% |
Bæjarf. |
A |
Alþýðuflokkurinn |
|
493 |
12,51 |
1 |
B |
Framsókn |
|
966 |
24,52 |
2 |
D |
Sjálfstæðisflokkurinn |
|
1.203 |
30,53 |
3 |
H |
Óháðir kjósendur |
|
1.196 |
30,36 |
3 |
|
Auðir og ógildir |
|
82 |
2,08 |
|
|
Alls |
|
3.940 |
100,00 |
9 |
Kjörskrá og kjörsókn |
4.247 |
92,77 |
|
Loka
Þessar bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi fóru fram 22. maí 1966. H-listi og B-listi héldu áfram samstarfi. Hjálmar Ólafsson var endurkjörinn bæjarstjóri.
Seyðisfjörður
Nánari upplýsingar Listi, Kjörnir bæjarfulltrúar ...
Listi |
|
Kjörnir bæjarfulltrúar |
A |
|
Hallsteinn Friðþjófsson |
B |
|
Hjörtur Hjartarson |
B |
|
Ólafur M. Ólafsson |
D |
|
Theodór Blöndal |
D |
|
Sveinn Guðmundsson |
D |
|
Leifur Haraldsson |
G |
|
Gísli Sigurðsson |
H |
|
Kjartan Ólafsson |
H |
|
Emil D. Ólafsson |
Loka
Nánari upplýsingar Listi, Flokkur ...
Loka
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Seyðisfirði fóru fram 22. maí.[1]
Seltjarnarnes
Nánari upplýsingar Listi, Hreppsnefndarmenn ...
Listi |
|
Hreppsnefndarmenn |
D |
|
Karl B. Guðmundsson |
D |
|
Sigurgeir Sigurðsson |
D |
|
Snæbjörn Ásgeirsson |
H |
|
Jóhannes Sölvason |
H |
|
Sveinbjörn Jónsson |
Loka
Nánari upplýsingar Listi, Flokkur ...
Listi |
Flokkur |
|
Atkvæði |
% |
Bæjarf. |
D |
Sjálfstæðisflokkurinn |
|
460 |
56,93 |
3 |
H |
Framboð Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og Framsóknarflokks |
|
314 |
38,86 |
2 |
|
Auðir og ógildir |
|
34 |
4,21 |
|
|
Alls |
|
808 |
100,00 |
5 |
Kjörskrá og kjörsókn |
887 |
91,09 |
|
Loka
Þessar hreppsnefndarkosningar á Seltjarnarnesi fóru fram 22. maí 1966. Sjálfstæðisflokkurinn hélt meirihluta gegn sameinuðu framboði Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og Framsóknarflokks.[6]
Stöðvarfjörður
Nánari upplýsingar Kjörnir fulltrúar ...
Kjörnir fulltrúar |
Friðgeir Þorsteinsson |
Björn Sveinsson |
Kjartan Guðjónsson |
Guðmundur Björnsson |
Þórey Jónsdóttir |
Loka
Þessar hreppsnefndarkosningar á Stöðvarfirði fóru fram 22. maí. Kosning var óhlutbundin.[4]