Svissneskur franki

Gjaldmiðill í Sviss og Liechtenstein From Wikipedia, the free encyclopedia

Svissneskur franki
Remove ads

Svissneskur franki (þýska: Franken, franska og rómanska: franc, ítalska: franco) er gjaldmiðill Sviss og Liechtenstein. Héraðið Campione d'Italia á Ítalíu notar svissneskan franka líka í staðinn fyrir evruna.

Staðreyndir strax Svissneskur frankiSchweizer Frankenfranc suissefranco svizzerofranc svizzer, Land ...

Einn franki skiptist í 100 hundraðshluta (þ. Rappen, f. centime, í. centesimo, r. rap). Myntir eru 5, 10 og 20 hundraðshlutar, og ½ (50 hundraðshlutar), 1, 2 og 5 frankar. Seðlar eru 10, 20, 50, 100, 200 og 1.000 frankar. Einn franki er um 130 ISK. ISO 4217 kóðinn fyrir frankann er CHF.

Remove ads

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads