Swindon

From Wikipedia, the free encyclopedia

Swindon
Remove ads

Swindon er breskur bær í sýslunni Wiltshire í landshlutanum Suðvestur-England með 192.408 íbúa (2019). Hann er staðsettur á milli Bristol og Reading. Swindon hefur verið hluti af stjórnsýslueiningunni (Unitary Authority) Borough of Swindon síðan 1998. Swindon er höfuðstöð bresku geimferðastofnunarinnar. Íbúar eru kallaðir Swindonians. Knattspyrnulið bæjarins er Swindon Town F. C..

Thumb
Swindon.

Stofnanir og miðstöðvar

  • Bodleian Library's book depository
  • The English Heritage National Monument Record Centre
  • Höfuðstöðvar National Trust
  • The Nationwide Building Society
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads