Sykurrófa
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sykurrófa (fræðiheiti: Beta vulgaris var. altissima) er en hvítt kúlulaga rótargrænmeti. Byrjað var að framleiða sykur úr sykurrófum í Þýskalandi árið 1802 og barst aðferðin um Evrópu en vegna Napóleonsstyrjaldanna árið 1807 þá var ekki hægt að flytja inn vörur eins og sykur til meginlands Evrópu.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads