Syllingar
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Syllingar (eða Scillyeyjar; á ensku: Scilly Isles) er eyjaklasi sem er hluti af Bretlandi og er staðsettur úti fyrir suðvestur-strönd Englands, nálægt Cornwall. Sex eyjar Syllinga eru byggðar, en auk þeirra eru fjölmargar smáeyja. Eyjaklasinn er u.þ.b. 45 km frá Land's End, sem er vestasti oddi Suður-Bretlands. Þær teljast sem svæði sérstakrar náttúrufegurðar.

(1) byggð til ársins 1855
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads