Syllingar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Syllingar
Remove ads

Syllingar (eða Scillyeyjar; á ensku: Scilly Isles) er eyjaklasi sem er hluti af Bretlandi og er staðsettur úti fyrir suðvestur-strönd Englands, nálægt Cornwall. Sex eyjar Syllinga eru byggðar, en auk þeirra eru fjölmargar smáeyja. Eyjaklasinn er u.þ.b. 45 km frá Land's End, sem er vestasti oddi Suður-Bretlands. Þær teljast sem svæði sérstakrar náttúrufegurðar.

Nánari upplýsingar Eyja, Fólksfjöldi (2001) ...
Thumb
Scillyeyjar gagnvart Cornwall.

(1) byggð til ársins 1855

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads