Klaustursýrena

From Wikipedia, the free encyclopedia

Klaustursýrena
Remove ads

Klaustursýrena (fræðiheiti Syringa oblata)[1] er lauffellandi runni af smjörviðarætt, ættaður frá austur Asíu (Kína og Kóreuskagi). Hæð er að 5 metrum og blómstrar hún ilmandi hvítum til rauðleitum blómum.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...

Hún hefur reynst harðgerð hérlendis.

Henni er skipt í tvær undirtegundir:.[2]

  • Syringa oblata subsp. dilatata (Nakai) P. S. Green & M. C. Chang (Jilin (Jian Xian), Liaoning (Kórea).)
  • Syringa oblata subsp. oblata (Gansu, Hebei, Henan, Jilin, Liaoning, Nei Mongol, Ningxia, Qinghai, Shaanxi, Shandong, Shanxi, NV Sichuan)
Remove ads

Heimild

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads