Skúfasýrena
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Skúfasýrena (fræðiheiti Syringa pinetorum)[1] er lauffellandi runni af smjörviðarætt, ættaður frá Kína. Hæð er um 1-3 metrar og blómstrar hún rauðleitum blómum.
Hugsanlega er hún bara afbrigði af flossýrenu.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads