Tárin falla hægt

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Tárin falla hægt“ er smáskífa eftir íslensku tónlistarmennina Bubba Morthens og Auði. Lagið kom út þann 22. september 2022 og á smáskífu 14. október sama ár. Þegar lagið kom út var Bubbi gagnrýndur fyrir að gera lag með Auði, en 8. júní 2021 stigu þrjár konur fram gegn Auði og greindu frá ofbeldi að hálfu hans.[1] Ásakarnirnar voru til þess að Bubbi seinkaði útgáfu Sjálfsmyndar, þrítugustu og fjórðu breiðskífu sinni til 16. júní 2021.

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads