Tækisfall
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Tækisfall (instrumentalis) er fall í málfræði sem er notað til að gefa til kynna að viðkomandi orð er tækið sem frumlagið notar til að gera eitthvað. Orðið getur lýst áþreifanlegum hlut eða hugtaki.
Tækisfall er til í fornensku, fornsaxnesku, georgísku, armensku, basknesku, sanskrít og baltneskum og slavneskum málum.
Remove ads
Notkun eftir tungumálum
Germönsk mál
dæmi um tækisfall í gamal ensku: Worhte Ælfred cyning lytle werede gewoerc. Byggði Alfreð konungur með littlu liði virki. Í þessari setningu er lytle werede (littlu liði) í tækisfalli. Orðinu -með er sleppt. "Worhte" er sama orð og virkja en merkir hér vann eða búa til.
Slavnesk tungumál
Pólska
Í pólsku er tækisfall nafnorða í eintölu myndað með endingunni -em í karlkyni og hvorugkyni og -ą í kvenkyni. Tækisfallsending lýsingarorða í eintölu er -im í karlkyni og hvorugkyni en -ą í kvenkyni. Í fleirtölu er nafnorðsendingin -ami í öllum kynjum en lýsingarorðsendingin er -imi.
Tækisfall er notað með nafnliðum með sögninni być „að vera“, með forsetningum svo sem z „með“ og einstætt til að tákna að aðgerð er gerð með ákveðnu tæki:

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Tækisfall.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads