Tækniháskóli Íslands

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Tækniháskóli Íslands (THÍ) er deild innan Háskólans í Reykjavík. Skólinn var færður uppá háskólastig árið 2002 og var nafn skólans breytt úr Tækniskóla Íslands yfir í Tækniháskóli Íslands. Árið 2005 sameinuðust Tækniháskóli Íslands og Háskólinn í Reykjavík undir nafni Háskólans í Reykjavík.

Námið

Í Tækniháskóla Íslands er Frumgreinadeild, en þar er námið á framhaldsskólastigi og er það ein sérstaða skólans. Nám á frumgreinadeild er ætlað að tengja saman iðnaðar- og háskólanám. Nemendur sem útskrifast úr frumgreinadeild hafa forgang til náms í öðrum greinum skólans sem eru á háskólastigi.

Nám á háskólastigi:

  • Iðnfræði
  • Iðnaðartæknifræði
  • Tæknifræði
  • Geislafræði
  • Lífeindafræði
  • Rekstrarfræði

Metaðsókn var í Tækniháskólann árin 2003 og 2004 og fengu færri að stunda nám við skólann en vildu.

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads