Tígris
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Tígris er annað tveggja fljóta sem afmarka Mesópótamíu (sem þýðir „landið milli fljótanna“). Hitt fljótið er er Efrat. Tígris er austara fljótið af þessum tveimur. Það á upptök sín í fjöllum Tyrklands, rennur í gegnum Írak út í Persaflóa. Tígris sameinast Efrat um 200 km frá sjó og kallast eftir það Shatt al-Arab.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads