Títan (tungl)

From Wikipedia, the free encyclopedia

Títan (tungl)
Remove ads

Títan er stærsta tungl Satúrnusar og annað stærsta tungl í sólkerfinu á eftir Ganýmedes tungli Júpíter. Títan er stærri en Merkúríus en þó léttari.

Thumb
Títan í raunlitum

Títan er meðal lífvænlegra hnatta í sólkerfinu og hefur lofthjúp stærri en jarðar. Hitastig hans er að meðaltali -179°C og er fljótandi metan á yfirborði hans sem safnast upp í vötn.

Árið 2005 lenti geimfarið Huygens á yfirborði hans og gerði mælingar. Geimfarið Huygens heitir eftir Hollendingnum Christiaan Huygens sem uppgötvaði Títan árið 1655. Það er fyrirhugað að senda fleiri geimför til Títan á næstu árum og áratugum.

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads