Tómas af Aquino
Ítalskur heimspekingur og guðfræðingur (1225–1274) From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Heilagur Tómas af Aquino eða Tómas frá Akvínó (um 1225 – 7. mars 1274) var ítalskur guðfræðingur og skólaspekingur. Hann er fremstur hinna eldri stuðningsmanna náttúruguðfræði með tilvísun til Aristótelesar og upphafsmaður tómíska skólans í heimspeki sem lengi var helsta heimspekilega nálgun kaþólsku kirkjunnar. Hann er í rómversku kirkjunni einn kirkjufræðaranna þrjátíu og þriggja.
Remove ads
Tenglar
- Corpus Thomisticum. Skoðað 17. október 2010.
- Andstæðingum ber sama virðing og þeim, er við erum sammála; grein í Tímanum 1975

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Tómasi af Aquino.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads