Tûranor PlanetSolar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Tûranor PlanetSolar
Remove ads

Tûranor PlanetSolar er stærsti sólarorkuknúni bátur heims. Hann er vélknúin tvíbytna, 31 metri á lengd og með 85 tonna særýmd. Báturinn var smíðaður í Kíl í Þýskalandi sem hluti af verkefninu PlanetSolar undir stjórn svissneska landkönnuðarins Raphaël Domjan. Honum var hleypt af stokkunum 31. mars 2010.

Thumb
Tûranor PlanetSolar í Hamborg 2010.

Þann 27. september 2010 hélt Tûranor PlanetSolar af stað í hnattsiglingu sem hann lauk eftir 584 daga, þann 4. maí 2012.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads