Tabasco

From Wikipedia, the free encyclopedia

Tabasco
Remove ads

Tabasco er fylki í suðaustur-Mexíkó. Íbúar eru 2,4 milljónir (2020) og er höfuðborgin Villahermosa. Stærð Tabasco er 24.731 ferkílómetrar og regnskógur þekur allt landsvæði.

Thumb
Kort.

La Venta einn mikilvægasta stað fornmenningar Olmeka má finna í Tabasco. Einnig eru þar Majahof.

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads