Óskrifað blað
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Óskrifað blað er sú hugmynd innan heimspekinnar að fólk fæðist ekki með hugmyndir heldur komi öll þekking frá upplifun einstaklingsins og skynjun hans. Þessi hugmynd hefur lengi verið til en er í sinni nútímalegu mynd eignuð breska raunhyggjumanninum John Locke.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads