Talvaldandi athöfn
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Talvaldandi athöfn er málgjörð sem jafngildir því að sannfæra, hræða, upplýsa einhvern eða fá einhvern til að gera eitthvað eða átta sig á einhverju. Við athuganir á talvaldandi athöfnum er lögð áhersla á áhrifin sem athöfnin hefur á lesandann eða áheyrandann. Ólíkt talfólgnum athöfnum, þar sem meginatriðið er fólgið í málnotkuninni, eru áhrif talvaldandi athafnar í einhverjum skilningi utan við framkvæmd athafnarinnar.
Remove ads
Tengt efni
- John L. Austin
- Framkvæmdaryrðing
- Málgjörð
- Málnotkunarfræði
- Málspeki
- Málvísindi
- Merkingarfræði
- Rökgreiningarheimspeki
- John Searle
- Talfólgin athöfn
Heimild
- Fyrirmynd greinarinnar var „Perlocutionary act“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 16. október 2005.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads