Tampere

From Wikipedia, the free encyclopedia

Tampere
Remove ads

Tampere (Tammerfors á sænsku) er borg í suður-Finnlandi í héraðinu Pirkanmaa. Hún er á milli vatnanna Näsijärvi og Pyhäjärvi. Mismunur á vatnsyfirborði vatnanna tveggja er 18 m og tengja Tammerkoski flúðirnar þau saman. Flúðirnar hafa verið mikilvægur orkugjafi í gegnum tíðina og í seinni tíð sér í lagi til myndunar rafmagns.

Thumb
Svipmyndir.
Thumb
Thumb
Staðsetning Tampere í Finnlandi

Í borginni sjálfri búa um 235.000 manns (2021) en á svæðinu öllu búa um 335.000 manns. Tampere er næstmikilvægasta þéttbýlissvæði Finnlands á eftir höfuðborgarsvæðinu og er stærsta borg Norðurlanda sem ekki liggur að sjó.

Remove ads

Íþróttir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads